Fréttir

Gleðilegt og gott nýtt bókaár!

Fréttir

Gleðilegt og gott nýtt bókaár!

Gleðilegt og gott nýtt bókaár! Og takk fyrir gömul. Árið 2013 var Bjarti gott og við þökkum fyrir okkur og hlökkum til að gera eitthvað stórkostlegt á nýju ári. Húrra!

Meira →


Eiríkur í stjörnuregni Morgunblaðsins

Fréttir

Eiríkur í stjörnuregni Morgunblaðsins

Leikur að mörkum er yfirskrift glimrandi ritdóms um skáldsögu Eiríks Guðmundssonar, 1983, í Morgunblaði dagsins. Þórunn Kristjánsdóttir gefur bókinni fjórar stjörnur (* * * *) og talar um hnyttnar lýisngar og þétta ljóðræna kafla. „Dægurmenning skipar stóran sess,“ skrifar Þórunn, „tónlist, tíska, tölvuleikir, fyrsta ástin og spennufíkn…“    Dómurinn birtist í heild sinni hér fyrir neðan:

Meira →


Bók sem gleður og grípur mann með sér!

Fréttir

Bók sem gleður og grípur mann með sér!

Nú verða sagðar Kiljufréttir: „Skemmtileg,“ sagði Þorgeir Tryggvason í Kiljunni í gær, um skáldsöguna 1983 eftir Eirík Guðmundsson. „Hún gladdi mig þessi bók.“ Hann sagði að þeir sem hefðu heyrt Eirík flytja pistla sína í útvarp ættu að kannast við stílinn; hugrenningatengslaflæði og endurtekningum beitt á skemmtilega persónulegan hátt. „Það besta sem hann hefur gert,“

Meira →


Ljóðaþýðingar auðga hugmyndaheim okkar

Fréttir

Ljóðaþýðingar auðga hugmyndaheim okkar

„Fyrir ljóðaunnendur er fengur að þessari bók,“ skrifar Skafti Þ. Halldórsson í Morgunblað dagsins, þar sem hann gefur Undir vernd stjarna, ljóðaþýðingum Jóns Kalman Stefánssonar, fjóra og hálfa stjörnu, eða alveg næstum því algerlega fullt hús! Vandaðar þýðingar og góður smekkur, segir Skafti, sem mælir heilshugar með ljóðabókinni. Dómurinn í heild sinni er hér fyrir

Meira →


Svooo fallllegt! var grátið í útvarpinu í morgun

Fréttir

Svooo fallllegt! var grátið í útvarpinu í morgun

Á 144. mínútu útvarpsþáttarins Virkir morgnar fjallar Auður Haralds um 1983 eftir Eirík Guðmundsson. „Hann finnur tengingar sem flestir sjá ekki,“ segir Auður, sem hún segir gott því listamaðurinn starfi einmitt við það að sýna fólki það sem það sér ekki sjálft.   “SVO FALLEGT!“ hrópaði hún upp yfir sig og útvarpsmaðurinn Andri Freyr útskýrði fyrir

Meira →