Fréttir

Ragnar Helgi fær glimrandi súperdóm í Mogganum!

Fréttir

Ragnar Helgi fær glimrandi súperdóm í Mogganum!

Í einu ljóðanna í bók Ragnars Helga Ólafssonar myndlistarmanns, Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum, er þessi staðhæfing: „Kjarni málsins er þessi: Það eru svo mörg ljóð möguleg, en svo fá nauð- synleg“ (56). Og í bókinni má sjá listamanninn leika sér frjálslega með marga þessara möguleika, án þeirrar pressu sem

Meira →


Sogið eftir Yrsu í kilju

Fréttir

Sogið eftir Yrsu í kilju

Sogið eftir Yrsu Sigurðardóttur er nú komið út í kilju. Sogið var ein mest selda bók ársins 2015 og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Lýst er eftir átta ára stúlku sem hverfur úr skólanum einn haustdag. Undarlegur spádómur unglings kemur upp úr hylki sem innsiglað var fyrir tíu árum. Í kjölfarið taka voveiflegir atburðir að gerast

Meira →


Um Mínímalískan lífsstíl í DV

Fréttir

Um Mínímalískan lífsstíl í DV

DV birtir í dag viðtalKolbrúnar Bergþórsdóttur við Áslaugu Guðrúnardóttur, höfund bókarinnar Mínímalískur lífsstíll. Þar segir Áslaug frá bókinni og hvernig hægt er að auðvelda lífið. ,,Mínímalískur lífsstíll snýst um að losa sig við það sem er kannski bara að þvælast fyrir manni. Þetta á ekki bara við um hluti heldur einnig margar athafnir og það

Meira →


Heimurinn sleginn Snjóblindu

Fréttir

Heimurinn sleginn Snjóblindu

Út er komin hjá Veröld ný útgáfa af Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson Á undanförnum mánuðum hefur spennusagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson farið mikla sigurför um heiminn. Bókin kom út í Bretlandi vorið 2015 og náði efsta sæti á metsölulista Amazon þar í landi og í Ástralíu, fyrst íslenskra skáldsagna. Stórblaðið Independent valdi Snjóblindu sem eina af

Meira →


Harry Potter fáanlegur aftur!

Fréttir

Harry Potter fáanlegur aftur!

Tvær bækur úr bókaflokknum um Harry Potter; Harry Potter og leyniklefinn og Harry Potter og fanginn af Azkaban, hafa verið uppseldar í allt of langan tíma. En nú eru þær aftur fáanlegar. Komu úr prentsmiðju í dag og verður dreift í verslanir á morgun, fimmtudag.

Meira →