Harry Potter fáanlegur aftur!

Fréttir

Harry Potter fáanlegur aftur!

Tvær bækur úr bókaflokknum um Harry Potter; Harry Potter og leyniklefinn og Harry Potter og fanginn af Azkaban, hafa verið uppseldar í allt of langan tíma. En nú eru þær aftur fáanlegar. Komu úr prentsmiðju í dag og verður dreift í verslanir á morgun, fimmtudag.


Eldri fréttir Nýrri fréttir