Um Mínímalískan lífsstíl í DV

Fréttir

Um Mínímalískan lífsstíl í DV

DV birtir í dag viðtalKolbrúnar Bergþórsdóttur við Áslaugu Guðrúnardóttur, höfund bókarinnar Mínímalískur lífsstíll. Þar segir Áslaug frá bókinni og hvernig hægt er að auðvelda lífið.

,,Mínímalískur lífsstíll snýst um að losa sig við það sem er kannski bara að þvælast fyrir manni. Þetta á ekki bara við um hluti heldur einnig margar athafnir og það hvernig maður lifir lífinu. Það er hægt að laga svo margt.“

Viðtalið má lesa hér.


Eldri fréttir Nýrri fréttir