Núna, í lok þessarar viku, flytur Bjartur höfuðstöðvarnar. Þá kveður hann farsæla veru á Bræðraborgarstíg 9 og heilsar Víðimel 38. Frá og með næstu helgi verður hægt að nálgast nýjustu titlana þar, skipta bókum, og koma með handrit. Bjartur Víðimel 38 107 Reykjavík
Kristín Svava Tómasdóttir tók viðtal við Evu Rún Snorradóttur, höfund bókarinnar Tappi á himnnum. Viðtalið var tekið fyrir bókmenntasíðuna Druslubækur og doðrantar og má lesa hér.
Nú geta eigendur Kindle-lesbretta svo sannarlega tekið gleði sína og hugsað sér gott til glóðarinnar í fríinu! Íslenskir útgefendur náðu samkomulagi við útgáfurisann og bóksölumógúlinn Amazon, á síðustu bókamessu í Frankfurt, og því verða íslenskar bækur nú loks fáanlegar í Amazon, þar sem hægt er að kaupa þær gegn vægu verði og smella inn á
Dauðaslóðin eftir Söru Blædel fékk aldeilis glimrandi fallegan dóm á hinum fagra 25ta febrúardegi, í Morgunblaði allra landsmanna. Dómurinn fer hér á eftir: Í fyrra gaf Bjartur út glæpasöguna Gleymdu stúlkurnareftir Söru Blædel og Dauðaslóðin er sjálfstætt framhald þeirrar sögu. Fyrri mál eru áréttuð og lausir endar hnýttir. Louise Rick, yfirmaður mannshvarfadeildar lögreglunnar í Kaupmannahöfn, fær
Út er komin hjá Veröld metsölubókin Lítil tilraun til betra lífs – Leynileg dagbók Hendriks Groen, 83 ¼ ára. Þó að Hendrik Groen sé orðinn gamall maður er hann langt í frá dauður úr öllum æðum. Og hann hefur engan áhuga á að þessu fari að ljúka. Tæknilega séð er hann gamalmenni – en þarf það endilega