Í dag kemur út hjá Veröld glæpasagan Mistur eftir Ragnar Jónasson. Stórhríð geisar uppi á heiðum á Austurlandi fyrir jólin 1987 þar sem hjón búa á einangruðum bóndabæ. Ókunnugur maður ber óvænt að dyrum á Þorláksmessu og segist hafa villst í fárviðrinu. Konan á erfitt með að trúa frásögn mannsins og eftir því sem hátíðin
Út er komin hjá Bjarti skáldsagan HNOTSKURN eftir Ian McEwan. Trudy hefur svikið John, eiginmann sinn. Hún býr enn í niðurníddu en verðmætu húsi hans í London. Þó ekki með honum heldur bróður hans Claude, smásálarlegum manni og gírugum. Saman gera þau áætlun, en það er vitni að áformum þeirra; hinn forvitni, níu mánaða gamli
Elly Vilhjálms var ein dáðasta söngkona þjóðarinnar og list hennar tengist því besta í íslenskri dægurtónlist. Margrét Blöndal skrifaði af alkunnri snilld ævisögu hennar fyrir nokkrum árum og á bók hennar byggist söngleikurinn vinsæli í Borgarleikhúsinu. Bjartur tók sig til og endurútgaf bókina í kilju en þar er varpað ljósi á það hver þessi kona
Hin árlega Rýmingarsala bókaútgefenda fer að þessu sinni fram í Glæsibæ (þar sem Útilíf var til húsa). Þar er að finna mikið úrval nýrra og eldri bóka á hreint ótrúlegu verð. Rýmingarsalan hefst á morgun, fimmtudag, og er opið alla daga 10-18. Allir sem versla fá bók að gjöf. Næg bílastæði. Ekki láta happ úr
Út er komin hjá Veröld bókin Allskonar þeytingar fyrir alla eftir Michelle Keogh í þýðingu Margrétar Tryggvadóttur. Hér er á ferðinni óvenjuleg bók sem býður upp á ótrúlega möguleika. Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeytinga og í bókinni er að finna uppskriftir að þúsundum girnilegra og hollra drykkja. Síður bókarinnar eru skornar