Fréttir

Þrúgandi andrúmsloft

Fréttir

Þrúgandi andrúmsloft

Í dag kemur út hjá Veröld glæpasagan Mistur eftir Ragnar Jónasson. Stórhríð geisar uppi á heiðum á Austurlandi fyrir jólin 1987 þar sem hjón búa á einangruðum bóndabæ. Ókunnugur maður ber óvænt að dyrum á Þorláksmessu og segist hafa villst í fárviðrinu. Konan á erfitt með að trúa frásögn mannsins og eftir því sem hátíðin

Meira →


„Svo góð bók að mann sundlar“

Fréttir

„Svo góð bók að mann sundlar“

Út er komin hjá Bjarti skáldsagan HNOTSKURN eftir Ian McEwan. Trudy hefur svikið John, eiginmann sinn. Hún býr enn í niðurníddu en verðmætu húsi hans í London. Þó ekki með honum heldur bróður hans Claude, smásálarlegum manni og gírugum. Saman gera þau áætlun, en það er vitni að áformum þeirra; hinn forvitni, níu mánaða gamli

Meira →


Elly – ekki bara söngleikur!

Fréttir

Elly – ekki bara söngleikur!

Elly Vilhjálms var ein dáðasta söngkona þjóðarinnar og list hennar tengist því besta í íslenskri dægurtónlist. Margrét Blöndal skrifaði af alkunnri snilld ævisögu hennar fyrir nokkrum árum og á bók hennar byggist söngleikurinn vinsæli í Borgarleikhúsinu. Bjartur tók sig til og endurútgaf bókina í kilju en þar er varpað ljósi á það hver þessi kona

Meira →


Rýmingarsala í Glæsibæ!

Fréttir

Rýmingarsala í Glæsibæ!

Hin árlega Rýmingarsala bókaútgefenda fer að þessu sinni fram í Glæsibæ (þar sem Útilíf var til húsa). Þar er að finna mikið úrval nýrra og eldri bóka á hreint ótrúlegu verð. Rýmingarsalan hefst á morgun, fimmtudag, og er opið alla daga 10-18. Allir sem versla fá bók að gjöf. Næg bílastæði. Ekki láta happ úr

Meira →


Þúsundir spennandi þeytinga!

Fréttir

Þúsundir spennandi þeytinga!

Út er komin hjá Veröld bókin Allskonar þeytingar fyrir alla eftir Michelle Keogh í þýðingu Margrétar Tryggvadóttur. Hér er á ferðinni óvenjuleg bók sem býður upp á ótrúlega möguleika. Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeytinga og í bókinni er að finna uppskriftir að þúsundum girnilegra og hollra drykkja. Síður bókarinnar eru skornar

Meira →