Út er komin hjá Veröld skáldsagan Brestir eftir Fredrik Backman, höfund metsölubókarinnar Maður sem heitir Ove. Brestir er áhrifamikil skáldsaga um lítinn bæ með stóra drauma – og hversu dýru verði þeir eru keyptir. Þetta er saga um órjúfanlega vináttu tveggja unglingsstelpna, um sautján ára stráka sem spila íshokkí með heiður smábæjar á herðum sér, um ástríðu og fjölskyldubönd, liðsanda
Út er komin hjá Bjarti glæpasagan Talin af eftir danska metsöluhöfundinn Söru Blædel. Húsmóðir í Englandi er skotin til bana með riffli í gegnum eldhúsgluggann. Í ljós kemur að konan var dönsk og hvarf sporlaust átján árum fyrr. Enska lögreglan kemst að því að hópur Dana hefur lagt umtalsverða fjármuni inn á reikning konunnar og
Bjartur hefur gefið út bókina Íslensk öndvegisljóð – frá Hallgrími Péturssyni til Ingibjargar Haraldsdóttur. Gullöld íslenskrar ljóðagerðar má segja að hefjist á 17. öld, eftir að Hallgrímur Pétursson kom fram, og rís svo í hæstu hæðir á miðri 19. öld í kjölfar rómantísku stefnunnar með Jónas Hallgrímsson í broddi fylkingar. Næstu hundrað ár á eftir
Út er komin hjá Bjarti fjórða og síðasta bókin í Napólí-fjórleik ítalska rithöfundarins Elenu Ferrante, Sagan af barninu sem hvarf í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Napólí-sögur Elenu Ferrante hafa farið sannkallaða sigurför um heiminn. Þessi sagnabálkur fjallar um vinkonurnar Lilu Cerullo og Elenu Creco og flókna vináttu þeirra allt frá uppvextinum í einu af fátækari
Út er komin hjá Veröld spennutryllirinn Þrjár mínútur eftir Roslund & Hellström. Piet Hoffmann er á flótta undan sænskum yfirvöldum og gerist flugumaður bandarískra stjórnvalda í kólumbísku kókaínmafíunni. Honum tekst að komast til metorða í hrottalegum heimi glæpamanna sem svífast einskis. Þegar háttsettur bandarískur stjórnmálamaður er tekinn í gíslingu lendir Hoffmann milli steins og sleggju – báðir aðilar