Fréttir

„Algjört meistaraverk“

Fréttir Uncategorized

„Algjört meistaraverk“

Út er komin hjá Veröld skáldsagan Brestir eftir Fredrik Backman, höfund metsölubókarinnar Maður sem heitir Ove. Brestir er áhrifamikil skáldsaga um lítinn bæ með stóra drauma – og hversu dýru verði þeir eru keyptir. Þetta er saga um órjúfanlega vináttu tveggja unglingsstelpna, um sautján ára stráka sem spila íshokkí með heiður smábæjar á herðum sér, um ástríðu og fjölskyldubönd, liðsanda

Meira →


Ný metsölubók eftir Söru Blædel!

Fréttir

Ný metsölubók eftir Söru Blædel!

Út er komin hjá Bjarti glæpasagan Talin af eftir danska metsöluhöfundinn Söru Blædel. Húsmóðir í Englandi er skotin til bana með riffli í gegnum eldhúsgluggann. Í ljós kemur að konan var dönsk og hvarf sporlaust átján árum fyrr. Enska lögreglan kemst að því að hópur Dana hefur lagt umtalsverða fjármuni inn á reikning konunnar og

Meira →


Íslensk öndvegisljóð!

bjartur Fréttir ljóð

Íslensk öndvegisljóð!

Bjartur hefur gefið út bókina Íslensk öndvegisljóð – frá Hallgrími Péturssyni til Ingibjargar Haraldsdóttur. Gullöld íslenskrar ljóðagerðar má segja að hefjist á 17. öld, eftir að Hallgrímur Pétursson kom fram, og rís svo í hæstu hæðir á miðri 19. öld í kjölfar rómantísku stefnunnar með Jónas Hallgrímsson í broddi fylkingar. Næstu hundrað ár á eftir

Meira →


Lokaþáttur Napólí-bálks Elenu Ferrante!

Fréttir

Lokaþáttur Napólí-bálks Elenu Ferrante!

Út er komin hjá Bjarti fjórða og síðasta bókin í Napólí-fjórleik ítalska rithöfundarins Elenu Ferrante, Sagan af barninu sem hvarf í þýðingu Brynju Cortes Andrésdóttur. Napólí-sögur Elenu Ferrante hafa farið sannkallaða sigurför um heiminn. Þessi sagnabálkur fjallar um vinkonurnar Lilu Cerullo og Elenu Creco og flókna vináttu þeirra allt frá uppvextinum í einu af fátækari

Meira →


„Hröð og mögnuð spennusaga“

Fréttir

„Hröð og mögnuð spennusaga“

Út er komin hjá Veröld spennutryllirinn Þrjár mínútur eftir Roslund & Hellström. Piet Hoffmann er á flótta undan sænskum yfirvöldum og gerist flugumaður bandarískra stjórnvalda í kólumbísku kókaínmafíunni. Honum tekst að komast til metorða í hrottalegum heimi glæpamanna sem svífast einskis. Þegar háttsettur bandarískur stjórnmálamaður er tekinn í gíslingu lendir Hoffmann milli steins og sleggju – báðir aðilar

Meira →