Fréttir

Skilafresturinn í Svartfuglinum framlengdur!

Fréttir

Skilafresturinn í Svartfuglinum framlengdur!

Skilafrestur í Svartfuglinum hefur verið framlengdur til 2. janúar. Svartfuglinn, hin nýju glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til í samvinnu við útgefanda sinn, Veröld, verða afhent í fyrsta sinn árið 2018 að undangenginni samkeppni. Þeim sem hlýtur glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn býðst samningur við umboðsmanninn David H. Headley en tímaritið Bookseller útnefndi hann sem

Meira →


„Þjóðlegur fróðleikur eins og hann gerist æsilegastur“

Fréttir

„Þjóðlegur fróðleikur eins og hann gerist æsilegastur“

Út er komin hjá Veröld bókin Hrakningar á heiðavegum – Fleiri háskalegar ferðir um óblíð öræfi Íslands eftir þá Pálma Hannesson og Jón Eyþórsson.  Ritröðin Hrakningar og heiðavegir í samantekt þeirra Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórssonar hefur lifað með þjóðinni í þau 60 ár sem liðin eru síðan síðasta bindið kom út. Hrakningasögurnar hafa haft mikið aðdráttarafl, enda

Meira →


Algjör perla

Fréttir

Algjör perla

Bjartur bókaútgáfa hefur sent frá sér skáldsöguna Perlan – meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins, eftir Birnu Önnu Björnsdóttur. Perla Sveinsdóttir var á unglingsárum vinsælasta stelpan í bekknum, sætust og sú sem allir dönsuðu í kringum. En eftir að hafa átt erfitt með að fóta sig á sínum fyrstu fullorðinsárum flyst hún til New

Meira →


Ný bók Yrsu

Fréttir

Ný bók Yrsu

Út er komin hjá Veröld glæpasagan Gatið eftir Yrsu Sigurðardóttur. Umsvifamikill fjárfestir finnst látinn í Gálgahrauni, á hinum forna aftökustað sem blasir við frá Bessastöðum. Barnaverndaryfirvöldum í Reykjavík er tilkynnt um lítinn dreng sem er aleinn og yfirgefinn í ókunnugri íbúð. Og fjórir vinir óttast að leyndarmál þeirra verði afhjúpað. Þessir ólíku þræðir fléttast saman í magnaðri

Meira →


Átakanleg og hrífandi

Fréttir

Átakanleg og hrífandi

Út er komin hjá Veröld skáldsagan Sakramentið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Nemandi í Landakotsskóla verður vitni að því þegar séra Ágúst Frans skólastjóri hrapar niður úr turninum á Kristskirkju. Tveimur áratugum síðar vill drengurinn hitta nunnuna sem í aðdraganda þessa atburðar var fengin til að rannsaka framkomu skólastjórans við nemendur. Kynni hennar af Íslandi og Íslendingum umturnuðu

Meira →