Týnda hafið á leið á lager!

Fréttir

Týnda hafið á leið á lager!

Týnda hafið – ný litabók eftir Johönnu Basford, höfund Leynigarðs – er nú um borð í bílaflota Bjarts, á leiðinni frá höfn á lager. Bókinni verður dreift í verslanir í dag og á morgun.

Bókin kom út á frummálinu ensku fyrir fáeinum dögum og kemur  nú út í einu landinu á fætur öðru, en litagleðin hefur dreifst jafnt og þétt um heimsins lönd á undanförnum mánuðum.

Gott fyrir sálina, eykur á gleðina, það eru litaglaðir hjartanlega sammála um!


Eldri fréttir Nýrri fréttir