Út er komin bókin Mínímalískur lífsstíll – það munar um minna eftir Áslaugu Guðrúnardóttur, fréttakonu. Við fögnum útgáfunni með bóksölum í verslun Eymundssonar á morgun, fimmtudag, klukkan fimm.
Höfundur segir frá bókinni og boðið verður upp á léttar veitingar. Allir velkomnir!