Gleðilegan Þrettánda!

Fréttir

Gleðilegan Þrettánda!

Á morgun hefjum við nýtt ár, samkvæmt tímatali Bjarts, með útgáfu nýrrar bókar eftir dönsku glæpasagnadrottninguna Söru Blædel. Í dag er hinn dásamlegi þrettándi, einn besti dagur ársins, því einsog það er alltaf dásamlegt þegar jólin koma er næstum því enn betra að kveðja þau aftur og þakka fyrir sig, og hefja nýtt og hressilegt ár! 

Og á morgun hefst það, nýja árið! Dauðaslóðin heitir nýja bókin hennar Söru, sem Ingunn Snædal þýddi á íslensku.


Eldri fréttir Nýrri fréttir