Takið tímann frá!

Fréttir

Takið tímann frá!

Mikhail Shishkin, höfundur Bréfabókar, verður gestur Bjarts í Reykjavík í næstu viku. Á þriðjudaginn, klukkan fimm, bjóðum við, Rússneskudeild Háskóla Íslands og Reykjavík Bókmenntaborg Unesco til fundar við skáldið.

Nánari dagskrá og staðsetning verða auglýst síðar. En takið tímann frá! Klukkan fimm á þriðjudag.


Eldri fréttir Nýrri fréttir