Rýmingarsalan að hefjast!

Rýmingarsalan að hefjast!
Rýmingarsala bókaútgefenda hefst kl. 10.00 þann 12. september í Holtagörðum. Hún stendur yfir til 6. október og verða þar á boðstólum bækur frá öllum stærstu útgefendum landsins. Það er fínt að versla á netinu en það jafnast ekkert á við að þreifa á bókunum, finna ilminn af þeim - og láta freistast!

Eldri fréttir Nýrri fréttir