Raunsæ og kraftmikil segja Bókmenntir.is

Fréttir

Raunsæ og kraftmikil segja Bókmenntir.is

„Sannferðug lýsing á vinnubrögðum lögreglunnar,“ skrifar Ingvi Þór Kormáksson á Bókmenntir.is um Hlustað eftir Jón Óttar Ólafsson – en segist þó vona að þar þrífist þó ekki sú spilling sem lýst er í sögunni. 

„Nýr höfundur hefur stigið fram í sviðsljósið með sérlega raunsæja og kraftmikla glæpasögu,“ skrifar Ingvi Þór og fagnar því, einsog vera ber! Vér fögnum einnig!


Eldri fréttir Nýrri fréttir