Oddný Eir í Concert Noble, Brussel

Fréttir

Oddný Eir í Concert Noble, Brussel

Oddný Eir Ævarsdóttir tók við Evrópsku bókmenntaverðlaununum fyrr í þessum mánuði. Vinningshafarnir voru kynntir í bókamessunni í Frankfurt í október, en verðlaunin afhent með viðhöfn í Brussel þann 18. nóvember síðastliðinn. Evrópa birtir hér myndir frá athöfninni – og verðlaunaathöfnina einsog hún leggur sig á myndbandi, en þar voru vinningshöfundarnir kynntir á skemmtilegan hátt.

 

Hér eru myndir fréttaritara Bjarts frá athöfninni.

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir