Jón Kalman var aufúsugestur í Torinó á Ítalíu

Fréttir

Jón Kalman var aufúsugestur í Torinó á Ítalíu

Jón Kalman Stefánsson er nú staddur á bókmenntahátíð í Montpellier, Frakklandi. En í síðustu viku var hann gestur annarrar bókmenntahátíðar: Nefnilega hátíðarinnar í Torínó, á Ítalíu! Tíðindamaður Bjarts á staðnum var að senda skýrslu um ítölsku hátíðina og nokkrar myndir með.

Hjarta mannsins – Il cuore dell’uomo – var að koma út hjá Iperborea. Þríleikur Jóns Kalman hefur farið mikla sigurför suður á Ítalíu og er aðdáendahópur hans orðinn stór – einsog merkja má að sumum af meðfylgjandi myndum.

 

 

 

Jón Kalman glettinn og aðdáendur standa í röð og bíða eftir áritun.

Jón Kalman glettinn og aðdáendur standa í röð og bíða eftir áritun.

 

Aðdáendur Jóns Kalman söfnuðust að honum í Tórínó

Aðdáendur Jóns Kalman söfnuðust að honum í Tórínó

 

Jón Kalman áritar í Tórínó

Jón Kalman áritar í Tórínó

 

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir