Stórar spurningar um okkur sjálf og hæfileikann til sjálfsblekkingar

Fréttir

Stórar spurningar um okkur sjálf og hæfileikann til sjálfsblekkingar

Sálfræðitryllirinn Öngstræti er nýkomin út hjá Bjarti. „Áhrifarík skáldaga, að sumu leyti vegna þess hvernig hún varpar ljósi á hæfileika mannsins til sjálfsblekkingar,“ sagði stórblaðið Guardian.

„Doughty hefur sérstakan hæfileika til að skrifa sögur sem vekja mann til umhugsunar, fá mann til að spyrja stórra spurninga um okkur sjálf, um samböndin sem við erum í og ákvarðarnir sem við tökum. Þetta er besta bók hennar hingað til. Lesturinn tekur á mann, en er fullkomlega heillandi.“


Eldri fréttir Nýrri fréttir