Jólaopnun í Forlagsverslun

Fréttir

Jólaopnun í Forlagsverslun

Opið verður í forlagsversluninni alla þessa viku – frá klukkan 10 og til klukkan 18. Á laugardaginn verður opið frá klukkan eitt til þrjú (13-15). Lokað verður á Þorláksmessu. Athugið! Lokað verður á Þorláksmessu.
Í forlagsversluninni er auðvitað hægt að fá allar okkar dásamlegu bækur á kostakjörum – en bækurnar fást sem betur fer víða og úti um allt land – en hér er veitt alveg einstök og sérstök ráðgjöf, sérsniðin að hverjum og einum! Komið fagnandi.


Eldri fréttir Nýrri fréttir