Galsi og æsilegir atburðir!

Fréttir

Galsi og æsilegir atburðir!

Gunnþórunn Guðmundsdóttir skrifar fjörlega dóm um Gæðakonur Steinunnar Sigurðardóttur á Bókmenntir.is

Hún segir að ráðandi tilfinning við lestur bókarinnar sem einhvers konar galsi: „galsi í tungumálinu, í persónusköpuninni, í atburðarásinni, í fantasíunni, í andrúmsloftinu.“ Gunnþórunn segir að margir æsilegir atburðir setji mark sitt á söguna, og “utan um allt þetta heldur stílfimi Steinunnar með sínu mjúka gripi. Að venju skiptast á ljóðrænir kaflar, húmor og myndræn sýn, ekki síst í náttúrulýsingunum, sem er mikilvægur þáttur bókarinnar eins og svo oft áður, og þá ekki síður náttúrupólitíkin sem liggur þar að baki.“

 

 

Sjá dóminn í heild sinni hér!

 

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir