Eldhafið á rafbók

Fréttir

Eldhafið á rafbók

Hversu langt er á milli foreldra og barna? Hverjum stendur ógn af umsjónarmanni tjaldstæðis? Hvað er í Svartfjallalandi?

Smásögur Dags Hjartarsonar sem hér birtast hlutu Nýræktarstyrk Bókmenntasjóðs. Þær eru einsog smásögur gerast bestar, litlar að utan en stórar að innan.

Dagur hlaut Bókmenntaverðalun Tómasar Guðmundssonar haustið 2012 fyrir frumraun sína, ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast – og fleiri einlæg ljóð.

 

Bókina má fá hér, hjá eBókum

Það geta ALLIR lesið rafbækur! Hérna færðu svör við algengum spurningum vegna rafbóka.


Eldri fréttir Nýrri fréttir