Bókamessa í ráðhúsinu um helgina

Fréttir

Bókamessa í ráðhúsinu um helgina

Bókamessa verður haldin í Ráðhúsinu um helgina. Glæsileg dagskrá bæði laugardag og sunnudag, frá klukkan 12 til 6. Komið fagnandi og skoðið bækurnar okkar, klappið þeim og flettið, dáist að þeim … og kaupið! Stanslaust stuð og allir velkomnir!


Eldri fréttir Nýrri fréttir