Annabelle beint í toppbaráttuna

Annabelle beint í toppbaráttuna
Annabelle eftir Linu Bengtsdotter er næstmest selda bók vikunnar, samkvæmt metsölulistanum í Eymundsson. Það kemur ekki á óvart. Bókin hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn eftir að hafa verið valin frumraun ársins í Svíþjóð.

Eldri fréttir Nýrri fréttir