Stundin nálgast!

Stundin nálgast!
Lokaþátturinn um Lisbeth Salander og Mikael Blomkvist í Millennium-bálknum er framundan. Síðasta bókin í seríunni eftir David Lagercrantz kemur út um allan heim þann 22. ágúst og um svipað leyti á Íslandi í þýðingu Höllu Kjartansdóttur.

Eldri fréttir Nýrri fréttir