Það var mikil stemmning þegar Árelía Eydís Guðmundsdóttir fagnaði útkomu skáldsögu sinnar Söru í Kjarvalsstofu, eins og Smartlandið sýndi. Enda full ástæða til - bókin rauk beint á topp metsölulistans í Eymundsson.
https://www.mbl.is/smartland/samkvaemislifid/2019/06/20/trodfullt_ut_ur_dyrum_hja_areliu_eydisi/