Dan Brown vekur athygli í Austurstræti

Fréttir

Dan Brown vekur athygli í Austurstræti

Þeir hika ekkert við það bóksalarnir í Austurstræti, að bjóða vinsælasta höfund í heimi, Dan Brown, velkominn! Þeir pöntuðu mörg hundruð bækur og stöfluðu þeim svo glæsilega upp að aðdáun vegfaranda um Austurstrætið er ómæld!

Bókin kom út í íslenskri þýðingu Arnars Matthíassonar og Ingunnar Snædal nú fyrir helgi.


Eldri fréttir Nýrri fréttir