Ingunn Snædal fer á kostum í skemmtilegu viðtali

Fréttir

Ingunn Snædal fer á kostum í skemmtilegu viðtali

Bjarti barst rétt í þessu bréf. Það var með styttri bréfum. „Einn þinna skemmtilegstu höfunda,“ skrifar bréfritari. „Fer hér á kostum.“

Og þar er svo sannarlega engu logið! Ingunn Snædal er hér í bráðskemmtilegu viðtali við Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur.


Eldri fréttir Nýrri fréttir