Fréttir

Það er alltaf verið að „fokka“ í lesandanum!

Fréttir

Það er alltaf verið að „fokka“ í lesandanum!

Nú verða sagðar Kiljufréttir! Þríeykið í Kiljunni, Egill, Sigurður og Kolla, hófu svissnesku bókina okkar, Sannleikurinn um mál Harrys Quebert, fullkomlega upp til stjarnanna í gærkvöldi! „Stöðugar vendingar,“ sagði Kolla og dró seiminn:  “… síðustu 100 síðurnar eru rosalegar!“ Alveg rosalegar nefnilega! Þau voru öll sammála um að þetta væri óskaplega skemmtileg bók „mjög fyndin

Meira →


„Vekur taumlausa skelfingu“

Fréttir

„Vekur taumlausa skelfingu“

Út er komin hjá Veröld ný kiljuútgáfa af verðlaunaglæpasögunni Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur en hún hefur verið ófáanleg um hríð.   Ég man þig kom fyrst út árið 2010 og var valin besta íslenska glæpasagan auk þess sem hún var ein mest selda bók ársins, bæði 2010 og 2011. Bókin hefur setið á

Meira →


Lygi í kilju!

Fréttir

Lygi í kilju!

Út er komin hjá Veröld sem kilja glæpasagan Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur.  Fjögurra manna hópur fer að sinna viðhaldi í Þrídrangavita úti fyrir suðurströndinni – þaðan sem enginn kemst lifandi nema í þyrlu. Fjölskylda snýr heim eftir íbúðaskipti en hvorki finnst tangur né tetur af gestum þeirra. Og ung lögreglukona rekst á áratuga gamla skýrslu

Meira →


Ég man þig lofuð í Bandaríkjunum

Fréttir

Ég man þig lofuð í Bandaríkjunum

Yrsa Sigurðardóttir hlýtur mikið lof í Bandaríkjunum fyrir sögu sína Ég man þig sem væntanleg er á markað þar í landi þann 25. mars. Tímarit sem bóksalar og bókaverðir taka mikið mark á við innkaup sín hafa mært draugasögu Yrsu og sagt að hún sé í fremstu röð norrænna glæpasagnahöfunda þegar kemur að því að

Meira →


Fiskarnir hafa enga fætur komin í kilju!

Fréttir

Fiskarnir hafa enga fætur komin í kilju!

Hin rómaða skáldsaga Jóns Kalman Stefánssonar, Fiskarnir hafa enga fætur, er komin út í kilju. Bókin kom út innbundin síðasta haust, var lofuð og dásömuð og stjörnum prýdd, fimm stjörnur í Fréttablaði og fimm í Mogga og lesendur kepptust um að hrósa henni – og kaupa hana, kannski til að gefa einhverjum sem þeim þótti

Meira →