Fréttir

Lífsins ástarskóli, kynþokkinn og lífskrafturinn

Fréttir

Lífsins ástarskóli, kynþokkinn og lífskrafturinn

Oddný Eir Ævarsdóttir ræddi við Friðriku Benónýsdóttur á Fréttablaðinu um ástina, kynþokkan og mistökin. Stórskemmtilegt viðtal um lífsins ástarskóla, sem hér fer á eftir. Lífið er aðallega ástarskóli Skáldsaga Oddnýjar Eirar Ævarsdóttu r , Ástarmeistarinn, fjallar um leitina að uppsprettu ástarinnar og kynorkunnar. Þetta er fyrsta hefðbundna skáldsaga Oddnýjar sem segir það hafa verið töluvert stökk að

Meira →


Sprellfjörug & sprengfull af hugmyndum

Fréttir

Sprellfjörug & sprengfull af hugmyndum

„Sprengfull af hugmyndum, vísunum, samsvörunum og óvæntum brigðum, sett fram í írónískum stíl Steinunnar,“ skrifaði Ásdís Sigmundssonur um Gæðakonur Steinunnar Sigurðardóttur í Fréttablaði laugardagsins, og gaf fjórar stjörnur. Dóminn í heild sinni má lesa hér.    María Hólm, aðalpersóna nýjustu skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur Gæðakonur, er eldfjallafræðingur. Hún vill láta skilgreina sig sem slíkan og neitar að láta setja á

Meira →


Guðni til varnar Hallgerði

Fréttir

Guðni til varnar Hallgerði

Út er komin hjá Veröld bókin Hallgerður eftir Guðna Ágústsson.    „Allt líf Hallgerðar var storkandi stríð við mótlæti og niðurlægingu. Við sem nú lifum þekkjum afleiðingarnar af einelti, kynferðislegri misnotkun, óreglu og rógi í samtímanum. Hallgerður var og er misskilin kona og hér birtist saga hennar í nýju ljósi.“   Í þessari stórfróðlegu og

Meira →


DNA Yrsu komin út

Fréttir

DNA Yrsu komin út

Út er komin hjá Veröld glæpasagan DNA eftir Yrsu Sigurðardóttur.   Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann

Meira →


Teikna, mæla, saga og negla

Fréttir

Teikna, mæla, saga og negla

Út er komin hjá Veröld bókin Tröllastrákurinn eignast vini eftir Sigríði Arnardóttur, Sirrý. Tröllastráknum Vaka leiðist stundum að eiga enga vini. En dag nokkurn breytist það þegar hann kynnist Sögu sem er mannabarn. Hann hjálpar henni við að byggja kofa og þar þarf ýmislegt að gera: teikna, mæla, saga og negla. Það eru ekki allir

Meira →