Fréttir

Þórdís tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna! Húrra! Bravó!

Fréttir

Þórdís tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna! Húrra! Bravó!

Tilnefnt var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gær, á fullveldisdaginn 1. desember. Tilnefndir eru fimm höfundar í 3 flokkum: Fagurbókmenntir, fræðibækur og barnabækur. Bjartskonan frækna, ljóðskáldið, þýðandinn og höfundur bókanna um Randalín og Munda, Þórdís Gísladóttir, var tilnefnd til verðlaunanna fyrir ljóðabók sína Velúr, sem kom út í vor. Velúr er önnur ljóðabók höfundar, en Leyndarmál

Meira →


Oddný Eir í Concert Noble, Brussel

Fréttir

Oddný Eir í Concert Noble, Brussel

Oddný Eir Ævarsdóttir tók við Evrópsku bókmenntaverðlaununum fyrr í þessum mánuði. Vinningshafarnir voru kynntir í bókamessunni í Frankfurt í október, en verðlaunin afhent með viðhöfn í Brussel þann 18. nóvember síðastliðinn. Evrópa birtir hér myndir frá athöfninni – og verðlaunaathöfnina einsog hún leggur sig á myndbandi, en þar voru vinningshöfundarnir kynntir á skemmtilegan hátt. Hér

Meira →


Veðurfræði Eyfellings

Fréttir

Veðurfræði Eyfellings

Út er komin, hjá bókaforlaginu Bjarti, Veðurfræði Eyfellings eftir Þórð Tómasson frá Vallnatúni – sem margir þekkja nú sem Þórð í Skógum.  Höfundur tileinkar Veðurfræði Eyfellings – greinargerð um veður og veðurmál undir Eyjafjöllum foreldrum sínum og  gamla fólkinu í Vallnatúni, þeim sem kenndu honum að tala íslenskt mál og gáfu honum orðaforða.   Þessi merkilegi

Meira →


Ástarmeistarinn fær frábæran og flottan súperdóm í Fréttablaðinu

Fréttir

Ástarmeistarinn fær frábæran og flottan súperdóm í Fréttablaðinu

Niðurstaðan er: „Frumleg og fersk ástarsaga sem opnar lesandanum nýjar víddir.“ Það er bara ekkert minna! Súperdúper afbragðsdómur Friðrikku Benónýsdóttur um Ástarmeistarann eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur – sem tóik við Evrópsku bókmenntaverðlaununum í Brussel í vikunni – birtist í Fréttablaðinu í morgun. Hér fyrir neðan má lesa hann í heild sinni.   Ástarmeistarinn Oddný Eir

Meira →


Hreinskiptin lýsing á veröld sem var

Fréttir

Hreinskiptin lýsing á veröld sem var

Út er komin hjá Veröld bókin Í köldu stríði – Barátta og vinátta á átakatímum eftir Styrmi Gunnarsson. Kalda stríðið skipti íslensku þjóðinni í tvær andstæðar fylkingar. Hér lýsir Styrmir Gunnarsson þeirri óvissu, ótta og tortryggni sem þjóðin bjó við og segir frá aðgerðum sem taldar voru réttlætanlegar við þær aðstæður sem þá ríktu en kunna

Meira →