Þann 9. maí birtist í bókmenntahluta hins norska Klassekampen, grein eftir Gerði Kristnýju skáld og rithöfund, um Veðurfræði Eyfellings eftir Þórð Tómasson. Greinina má lesa á norsku hér. Bjartur mælir einlæglega með lestri þessarar greinar enda veðrið honum hugleikið.