Á morgun, síðasta vetrardag, fögnum við útgáfu á nýrri skáldsögu! Gott fólk heitir fyrsta bók Vals Grettissonar, sem er blaðamaður í Reykjavík. Velkomin að fagna með okkur í Eymundsson, Austurstræti, klukkan fimm. Léttar veitingar.
Hér má nálgast fyrsta kaflann úr bókinni.