Töfraskógurinn er kominn!

Fréttir

Töfraskógurinn er kominn!

Nýjasta bók Jóhönnu Basford, Töfraskógurinn, er komin í verslanir. Fyrst var það Leynigarðurinn, síðan Týnda hafið og nú er komið að því að fylgja blekslóðinni gegnum töfraskóginn og uppgötva hulinn plöntu- og dýraheim sem bíður þess að öðlast líf með litum. Framandi regnskógurinn iðar af lífverum, stórum sem smáum.

Hér eru deplóttir trjáfroskar og eldsnöggir kólibrífuglar, tígrisdýr á rölti og apar í góðu skapi. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn í gróskumiklum trjákrónunum eða einbeittu þér að fíngerðum blómum og öðrum hitabeltisgróðri


Eldri fréttir Nýrri fréttir