„Bréfabók er stórfurðuleg en jafnframt meistaralega skrifuð skáldsaga,“ skrifar Jóhann Helgi Heiðdal um Bréfabók eftir Mikhail Shishkin á vefmiðilinn Stafarugl. “Verkið er einkennileg blanda af ástarsögu, frumspeki, fantasíu og raunsæi sem rennur vandræðalaust saman í einn farveg í meðförum Shíshkíns.“
Bréfabók kom út í neon-bókaflokki Bjarts í október 2014.