Bjartsbækur ársins 2013 fáanlegar um land allt!

Fréttir

Bjartsbækur ársins 2013 fáanlegar um land allt!

Fyrir helgi fóru síðustu Bjartsbækur ársins 2013 í dreifingu um land allt. Það var sænski krimminn Gröfin á fjallinu og hin ótrúlega bráðskemmtilega barnabók Undarlegar uppfinningar Breka og Dreka sem fóru saman á sendibílum frá Bjartslagernum í bítið á föstudag.

 

Hér geturðu skoðað útgáfubækling ársins 2013!

 


Eldri fréttir Nýrri fréttir