Áttunda sagan – nítján árum síðar

Fréttir

Áttunda sagan – nítján árum síðar

Nú geta lesendur farið að hlakka til. Harry Potter og bölvun barnsins er loksins komin. Bókin kemur í verslanir í dag. Þeir allra óþolinmóðustu hafa lagt leið sína til höfuðstöðva Bjarts og keypt bók þar.
Þessi áttunda bók um Harry Potter er leikrit sem gerist 19 árum eftir að þeirri sjöundu lauk.
Og þá er bara að byrja að lesa!


Eldri fréttir Nýrri fréttir