Fréttir

Gagnrýnandi Sydsvenskan má vart mæla af hrifningu!

Fréttir

Gagnrýnandi Sydsvenskan má vart mæla af hrifningu!

Jón Kalman Stefánsson er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Svíþjóðar (eða þannig). Fiskarnir hafa enga fætur er nýkomin út í sænskri þýðingu Johns Swedenmark, og sænski útgefeandinn Svante Weyle bauð íslenska skáldinu í reisu til að kynna bókina. Þeir Svante og Jón Kalman tróðu upp vítt og breitt um hið stóra ríki Svíakonungs, og

Meira →


Britt-Marie var hér

Fréttir

Britt-Marie var hér

Út er komin hjá Veröld bókin Britt-Marie var hér eftir Fredrik Backman, höfund Maður sem heitir Ove. Eftir 40 ára hamingjusnautt hjónaband leitar Britt-Marie út á vinnumarkaðinn. Umfangsmikil þekking hennar á skipulagi og snyrtimennsku í heimilishaldi, smámunasemi og þrjóska eru veganestið út í kaldan veruleikann í niðurníddu úthverfi þar sem hún fær starf á frístundaheimili fyrir

Meira →


VIÐ – næsta bók í neon

Fréttir

VIÐ – næsta bók í neon

Fyrsta bók þessa dýrlega árs 2015 verður bókin VIÐ eftir David Nicholls. Þetta er dásamlega ljúf og og vel skrifuð saga eftir höfund ástarsögunnar Einn dagur, sem snerti marga lesendur. Hjón á miðjum aldri halda í menningarreisu um Evrópu með unglinginn – hjónabandið stendur á brauðfótum og feðgarnir ná ekki sérstaklega vel saman. Það er

Meira →


Óbærileg spenna og brotin æska

Fréttir

Óbærileg spenna og brotin æska

Út er kominn hjá Veröld spennutryllirinn Dansað við björninn eftir þá Anders Roslund og Stefan Thunberg   Þrír bræður bindast órjúfanlegum böndum eftir að móðir þeirra flýr ofbeldisfullan föðurinn. Líf piltanna tekur óvænta stefnu þegar þeir ásamt æskuvini sínum ræna vopnabúr sænska hersins og fara að fremja hin fullkomnu bankarán – bankarán sem lögreglan í

Meira →


„Slær út hvaða spennumynd sem er.“

Fréttir Uncategorized

„Slær út hvaða spennumynd sem er.“

Á næstunni er væntanlegur nýr sænskur tryllir hjá Veröld. Þrír bræður bindast órjúfanlegum böndum eftir að móðir þeirra flýr ofbeldisfullan föðurinn. Líf piltanna tekur óvænta stefnu þegar þeir ásamt æskuvini sínum ræna vopnabúr sænska hersins og fara að fremja hin fullkomnu bankarán. Nú hefur fjórði bróðirinn skrifað söguna í samvinnu við metsöluhöfundinn Roslund úr tvíeykinu

Meira →