Hún er komin! Húrra fyrir bókagerðarmanninum!

Fréttir

Hún er komin! Húrra fyrir bókagerðarmanninum!

Hún er komin í hús, ylvolg úr prentsmiðjunni, glæpasagan Hlustað eftir Jón Óttar Ólafsson! Spennusaga af algerlega nýju kaliberi, segjum við og skrifum. Bráðskemmtilegur krimmi, sem þegar hefur vakið athygli erlendra útgefenda. Þetta er fyrsta skáldsaga Jóns Óttars Ólafssonar, afbrotafræðings.

Bókinni verður dreift í bókaverslanir strax í dag.


Eldri fréttir Nýrri fréttir