Fréttir

Þriðja Napólí-sagan komin!

Fréttir

Þriðja Napólí-sagan komin!

Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi er þriðja bókin í Napólí-bálki Elenu Ferrante sem fer nú sannkallaða sigurför um heiminn. Bækurnar fjórar fjalla um vinkonurnar Lilu Cerullo og Elenu Creco og flókna vináttu þeirra allt frá uppvextinum í einu af fátækari hverfum Napólí á sjötta áratugnum til fullorðinsára. Elena, sem segir söguna, fetar

Meira →


Hjónin við hliðina

Fréttir

Hjónin við hliðina

Hjónin við hliðina eftir Shari Lapena kom út vorið 2016 í Bretlandi og rauk strax upp metsölulistanana, enda hefur hún af mörgum verið kölluð glæpasaga ársins. Nú er hún komin út í þýðingu Ingunnar Snædal. Lífið leikur við Anne og Marco; samband þeirra er kærleiksríkt, þau eru vel stæð, njóta velgengni í starfi og eiga

Meira →


Besta þýdda glæpasagan í Bretlandi 2015 – komin í kilju!

Fréttir

Besta þýdda glæpasagan í Bretlandi 2015 – komin í kilju!

Út er komin hjá Veröld í kilju spennusagan Náttblinda eftir Ragnar Jónasson. Lögreglumaður á Siglufirði er skotinn með haglabyssu af stuttu færi um miðja nótt. Ung kona flýr þangað norður undan ofbeldisfullum sambýlismanni. Og sjúklingur er lagður inn á geðdeild í Reykjavík gegn vilja sínum. Þessir þræðir fléttast saman í magnaða spennusögu þar sem ræturnar liggja

Meira →


Ný metsölubók eftir Joel Dicker!

Fréttir

Ný metsölubók eftir Joel Dicker!

Joël Dicker vakti heimsathygli fyrir bók sína Sannleikurinn um mál Harrys Quebert sem selst hefur í hátt í fjórum milljónum eintaka. Í Bókinni um Baltimore-fjölskylduna heldur hann á sömu slóðir í skáldsögu sem engin leið er að leggja frá sér. Hún er væntanleg hjá Bjarti á allra næstu dögum! Rithöfundurinn Marcus Goldman heldur til Flórída

Meira →


Allt að 90% afsláttur!

Fréttir

Allt að 90% afsláttur!

Sjaldan eða aldrei hafa bækur boðist á viðlíka verði og á Rýmingarsölu bókaútgefenda í Mörkinni 1. Opið er alla daga frá kl. 10-18. Allt að 90% afsláttur og fjöldi titla á aðeins 99 krónur!

Meira →