Nýjustu bækurnar
Fréttir
Svartfuglinn ekki veittur í ár – hefur verið afhentur í síðasta sinn →
Glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn, sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til í samvinnu við bókaforlagið Veröld árið 2017, verða ekki veitt í ár. Markmið verðlaunanna var að efla íslensku glæpasöguna með því að...
Eva Björg hlýtur Blóðdropann í ár! →
Heim fyrir myrkur eftir Evu Björgu Ægisdóttur hlýtur Blóðdropann – Íslensku glæpasagnaverðlaunin í ár. Í umsögn dómnefndar sagði: „Heim fyrir myrkur er grípandi sálfræðitryllir sem erfitt er að leggja frá sér....
Svartfuglinn – skilafrestur til 1. mars! →
Frestur til að skila inn handritum í samkeppnina um glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn 2024 er til 1. mars næstkomandi. Bókin kemur síðan út hjá Veröld snemma hausts, samkvæmt rammasamningi Félags íslenskra bókaútgefenda og...
Íslandsmet í Hörpu? →
Helgina 25.-26. nóvember verður Bókahátíð haldin í Hörpu. Þar kynna útgefndur bækur sínar og lesið verður úr nær 100 bókum. Líklegt má telja að það sé umfangsmesta upplestrardagskrá Íslandssögunnar. Okkar...