Fréttir

Meistaraverk í neon-klúbbnum!

Fréttir

Meistaraverk í neon-klúbbnum!

Neon-félagar geta heldur betur farið að hlakka til. Í byrjun febrúar berst þeim splunkuný bók eftir Jonas Hassen Khemiri, Allt sem ég man ekki. Bókin hlaut August-priset í Svíþjóð 2015 sem besta skáldsaga ársins. Fljótlega eftir að klúbbfélagar eru farnir að njóta hennar verður henni dreift í bókaverslanir. „Þessi andskotans bók er meistaraverk,“ sagði gagnrýnandi

Meira →


Bjargaðu eigin skinni!

Fréttir

Bjargaðu eigin skinni!

Út er komin hjá Veröld bókin Leyndarmál húðarinnar eftir Dr. Yael Adler. Húðin er um tveir fermetrar að stærð og umvefur allt það sem við erum. Húðin tengir okkur við umheiminn, hún getur sent og móttekið og hún nærir skilningarvit okkar. Hún er á sinn hátt eitt mikilvægasta kynfærið og spegill sálarinnar; hrífandi hylki utan um líf okkar

Meira →


Bjartur yfir hátíðirnar

Fréttir

Bjartur yfir hátíðirnar

Bjartur fer í jólafrí eftir kl. 17 á Þorláksmessu en kemur til baka þriðjudaginn 27. desember. Skrifstofan verður opin: 27. desember: 10-15 28. desember: 10-15 29. desember: 10-15 30. desember: LOKAÐ 31. desember: LOKAÐ 1. janúar: LOKAÐ Munið að það er alltaf hægt að ná í okkur í netfanginu pantanir@bjartur.is utan opnunartíma á Víðimel.

Meira →


Opnunartími á Víðimel fram að jólum

Fréttir

Opnunartími á Víðimel fram að jólum

Nú rennur upp síðasta vikan fyrir jól. Skrifstofa Bjarts og Veraldar er opin alla daga fram að jólum sem hér stendur: Laugardagurinn 17. desember: 10-16 Sunnudagurinn 18. desember: 11-13 Mánudag – fimmtudag: 8-18 Þorláksmessa: 8-17 Aðfangadag, jóladag og annan í jólum er lokað. Svo er alltaf hægt að ná í okkur netfanginu: pantanir@bjartur.is

Meira →


Opið á Víðimel laugardaginn 10.12.

Fréttir

Opið á Víðimel laugardaginn 10.12.

Við höfum opið laugardaginn 10. desember frá kl. 11-14. Verið velkomin til okkar á Víðimel 38. Kaffi á könnunni og bækur sem leita nýrra eigenda.

Meira →