Ástarmeistarinn
Oddný Eir Ævarsdóttir

Ástarmeistarinn

Fullt verð 0 kr 0 kr

Anna og Fjölnir hafa bæði beðið skipbrot í ástinni. Þau leggja allt í sölurnar í leit að meistara sem getur kennt þeim að elska á nýjan leik. Þau tefla blindskák við ástina í þeirri von að máta sjálf sig og leikurinn litast af skömm, sælu, goðsögum, kynlífi og þrám. 

Ástarmeistarinn er þriðja skáldsaga Oddnýjar Eirar, en hún var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Fjöruverðlaunin fyrir Jarðnæði (2011) og var tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir Heim til míns hjarta (2009).

 

315 bls

978-9935-454-40-9


Fleiri bækur