Neon

Skráðu þig í neon. Besta bókaklúbb í heimi.
Fimm vel valdar bækur á ári.


Frá upphafi var lagt upp með að velja inn í neonflokkinn nýjar bækur sem hafa slegið í gegn í heimalandi sínu eða vakið sérstaka athygli þar fyrir fegurð og/eða snilld.


Það er ekki eingöngu fagurfræðilegur staðall sem settur er á loft þegar bækur eru teknar inn í bókaflokkinn heldur eru bækurnar líka lagðar á hinn svokallaði "forvitnilegur"-staðall. Því eru valdar bækur sem ekki endilega uppfylla það sem kallast "góðar bókmenntir" heldur eru líka settar undir neonmerkið bækur sem hafa vakið sérstaka athygli lesenda í heimalandi sínu og slegið þar í gegn.


Það er forvitnilegt fyrir íslenska lesendur að fylgst með því sem efst er á baugi í bókmenntum annars staðar í heiminum. Neon-flokknum er líka ætlað að svala þessari forvitni.


Verð 2.980 pr. bók heimsend án sendingargjalds (innanlands).
Þegar sent er til útlanda þurfum við nú að innheimta 500 krónur.