Auður Ava Ólafsdóttir
Upphækkuð jörð
Fullt verð
3.990 kr
Ágústína býr í turnherbergi við gúlpandi haf, þar sem tunglið er ískyggilega nálægt og Fjallið eina að baki. Hún skýtur fugla og ræktar villigróður í beinum röðum. Móðir hennar er
fuglafræðingur sem stundar rannsóknir í hitabeltinu nálægt miðju jarðar og þangað er för
stúlkunnar heitið.
Upphækkuð jörð er fyrsta skáldsaga Auðar Övu Ólafsdóttur.