Afleggjarinn
Auður Ava Ólafsdóttir

Afleggjarinn

Fullt verð 3.990 kr 0 kr

Rúmlega tvítugur karlmaður heldur út í heim með þrjá rósaafleggjara. Heima skilur hann eftir þroskaheftan tvíburabróður, aldraðan föður, og barn á fyrsta ári sem hann eignaðist með vinkonu vinar síns. Stefnan er tekin á fornan rósagarð í óræðu þorpi sunnar í álfunni.

Afleggjarinn er margverðlaunuð bók sem gerði Auði Övu Ólafsdóttur að stórstjörnu í evrópskum bókmenntaheimi. Hún hefur hlotið ein tólf virt bókmenntaverðlaun í Frakklandi og notið gífurlegra vinsælda.

Fjöruverðlaunin 2008
Menningarverðlaun DV 2008
Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs


Fleiri bækur