Undarlegar uppfinningar Breka og Dreka
Bjartur

Undarlegar uppfinningar Breka og Dreka

Fullt verð 1.499 kr 0 kr

Hin bráðskemmtilega bók um Breka og Dreka á leikskólanum er löngu uppseld: Nú finna þeir félagar upp á bráðnauðsynlegum hlutum (einsog vél sem týnir af pizzunni áleggin sem maður vill ekki) sem ættu að vera til á hverju heimili.

Þórdís Gísladóttir þýddi.

Eftir Aino Havukainen og Sami Toivon.

Fyrst gefin út hjá Otava, Finnlandi.


Fleiri bækur