Top Gear 100 geggjuðustu bílarnir
Bjartur

Top Gear 100 geggjuðustu bílarnir

Fullt verð 0 kr 0 kr

Top Gear – 100 geggjuðustu bílarnir er ótrúlegt samsafn bifreiða, allt frá sannkölluðum furðufyrirbærum til hraðskreiðustu sportbíla. Hér tína liðsmenn sjónvarpsþáttarins heimsþekkta Top Gear til stórkostlegustu bíla sem framleiddir hafa verið – en líka þá allra vitlausustu. Ómissandi staðreyndir en líka óborganlegur húmor sem gert hefur þættina eina þá allra vinsælustu í sjónvarpi samtímans.

 Bókin er 207 blaðsíður að lengd. Finnur Orri Thorlacius þýddi.


Fleiri bækur