Friðrik Erlingsson
Þór – í heljargreipum
Fullt verð
0 kr
Þór er ungur og ofursterkur járnsmiður í Mannheimum sem veit ekki að hann er sonur Óðins, konungs guðanna. Þegar hann fær í hendur Mjölni, öflugasta vopn veraldar, hefst æsileg atburðarás. Íslenska teiknimyndafyrirtækið CAOZ vinnur nú að alþjóðlegri tölvuteiknimynd um Þór sem byggist á þessari sögu. Spennandi og grípandi bók þar sem persónur norrænnar goðafræði vakna til lífsins!