Segðu skilið við þunglyndið
Melvyn Lurie

Segðu skilið við þunglyndið

Fullt verð 990 kr 0 kr

Þegar þunglyndi gerir vart við sig er mikilvægt að bregðast skjótt við og finna leið út úr myrkrinu. Þessi aðgengilega bók hefur að geyma svör við fjölmörgum spurningum sem upp koma hjá þeim sem finna fyrir þunglyndi og aðstandendum þeirra. Hér er m.a. að finna upplýsingar um ýmsar gerðir meðferða og hvernig þær henta í mismunandi tilfellum, hvenær ráðlegt er að leita aðstoðar en ekki síst hvernig hver og einn getur breytt eigin lífi og þannig stuðlað að betri heilsu.

 


Fleiri bækur