Auður Ava Ólafsdóttir
Rigning í nóvember
Fullt verð
3.990 kr
Kona fer í ferðalag austur á land eftir að maðurinn hennar yfirgefur hana vegna annarrar konu. Með í för er fimm ára heyrnarlaus sonur vinkonu hennar en tilgangur ferðarinn er að finna stað fyrir sumarbústað sem hún hefur unnið í happdrætti.
Rigning í nóvember kom fyrst út 2004.
Tilnefnd til Menningarverðlauna DV í bókmenntum.
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar.
,,Rigning í nóvember er bók sem mann langar til að taka upp aftur að lestri loknum, þar er margt sem gaman er að íhuga, skemmta sér yfir og þræða í þeim textavef sem hér er spunninn – af konu.“
Kristín Viðarsdóttir, desember 2004, bokmenntir.is