Ármann Jakobsson
        
        
          
          
          
          
              
          
          
        
      
    Icelandic Literature of the Vikings
            Fullt verð
            
              2.990 kr
            
            
              
              
            
          
          
          
            Íslendingar eru mjög stoltir af fornbókmenntunum sínum sem hafa öðru fremur mótað ímynd þjóðarinnar erlendis. En hverskonar bókmenntir eru þetta hvað er svona merkilegt við þær? Hér fjallar Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum fornbókmenntum, á aðgengilegan og lifandi hátt um þessa mögnuðu texta, Íslendingasögurnar, Eddukvæðin og ýmis önnur ritverk miðalda. Ómissandi bók fyrir alla þá sem heimsækja Ísland og vilja kynnast grunninum í íslenskri menningu. Andrew E. McGillvray þýddi yfir á ensku. Jón Ásgeir hannaði kápu og er bókin prentuð í Ísafoldarprentsmiðju.